Episodes
Tuesday Sep 05, 2023
Þegar lögin verða úrelt
Tuesday Sep 05, 2023
Tuesday Sep 05, 2023
Tíminn og tæknin grafa oft undan lögum – gera þau úrelt, tilgangslaus eða það sem verra er, lögin hamla framþróun samfélagsins. Löggjafinn á þá um tvennt að velja. Annars vegar að fella viðkomandi lög niður og/eða breyta þeim í takt við breytta tíma. Eða hins vegar að þráast við, berja hausnum við steininn og neita að horfast í augu við samtímann og skynja í engu framtíðina. Velji löggjafinn síðari kostinn er hættan sú að virðing fyrir gildandi lögum hverfi, almenningur hunsi lögin og leiti lausna utan hins löglega.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.