Episodes
Wednesday Feb 03, 2021
„Gildi og beiting samtakamáttarins"
Wednesday Feb 03, 2021
Wednesday Feb 03, 2021
Ég sæki oft í kistu Bjarna Benediktssonar eldri. Að þessu sinni í grein sem hann skrifaði árið 1956 þar sem hann fjallaði um mikilvægi félaga og samtaka en um leið hafði hann uppi varnarðarorð um misbeitingu þeirra. Bjarni var að nokkru á svipuðum nótum í áramótaávarpi sem forsætisráðherra árið 1963.
„Samtakamátturinn hefur áreiðanlega unnið stórvirki. Ýmislegt, sem hér hefur verið best gert, væri enn óunnið, ef honum hefði ekki verið beitt. En hefur honum ætíð verið beitt í rétta átt? Eða hafa í skjóli hans orðið átök og deilur, sem engum koma að gagni?"
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.