Episodes
Thursday Dec 01, 2022
1. desember
Thursday Dec 01, 2022
Thursday Dec 01, 2022
Íslendingar endurheimtu fullveldi frá Dönum 1. desember 1918 á grunni sambandslagasamningsins sem renna skyldi út árið 1943. Strax árið eftir voru samþykkt lög um Hæstarétt Íslands. En ágreiningurinn var hversu langt skyldi ganga í sjálfstæði þjóðarinnar. Bjarni Benediktsson var alla tíð sannfærður um að Íslendingum myndi farnast best ef þeir fengu fullt sjálfstæði frá Dönum enda „reynslan orðið sú, að aukið frelsi hefur ætíð orðið þeim til góðs".
Í tilefni dagsins leita ég í kistur Bjarna Beneditssonar, borgarstjóra, utanríkisráðherra, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.