Episodes
Saturday Feb 13, 2021
Að meitla hugsjónir og móta stefnu
Saturday Feb 13, 2021
Saturday Feb 13, 2021
Allt frá stofnun Sjálfstæðisflokksins árið 1929 hefur það verið styrkur flokksins að hafa á að skipa öflugum hugsjónamönnum, sem höfðu hæfileika og getu til að meitla hugsjónir og þróa stefnuna í takt við nýjar áskoranir. Þessir hugsjónamenn ýttu undir frjóa hugsun og rökræður – gerðu sér grein fyrir að einstaklingarnir eru mismunandi, með ólíkar þarfir, þrár og hæfileika.
Jóhann Hafstein, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var einn þessara hugsjónamanna. Birgir Kjaran, þingmaður, hagfræðingur, rithöfundur og útgefandi, var annar. Báðir börðust þeir, ásamt örðum Sjálfstæðismönnum, fyrir jöfnum lífsmöguleikum allra og afnámi hvers konar sérréttinda.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.