Óli Björn - Alltaf til hægri

Á bjargbrún hins lögmæta

November 19, 2020

Ég hef haft efa­semd­ir um að heil­brigðis­yf­ir­völd geti sótt rök­stuðning í sótt­varna­lög fyr­ir öll­um sín­um aðgerðum – óháð því hversu skyn­sam­leg­ar þær kunna að vera. Í besta falli eru yf­ir­völd kom­in á bjarg­brún hins lög­mæta.

Rauði þráður­inn í hug­mynda­bar­áttu okk­ar hægrimanna er mann­helgi ein­stak­lings­ins. Við lít­um svo á að and­legt og efna­hags­legt frelsi sé frumrétt­ur hvers og eins.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App