Episodes

Thursday Nov 19, 2020
Á bjargbrún hins lögmæta
Thursday Nov 19, 2020
Thursday Nov 19, 2020
Ég hef haft efasemdir um að heilbrigðisyfirvöld geti sótt rökstuðning í sóttvarnalög fyrir öllum sínum aðgerðum – óháð því hversu skynsamlegar þær kunna að vera. Í besta falli eru yfirvöld komin á bjargbrún hins lögmæta.
Rauði þráðurinn í hugmyndabaráttu okkar hægrimanna er mannhelgi einstaklingsins. Við lítum svo á að andlegt og efnahagslegt frelsi sé frumréttur hvers og eins.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!