Episodes
Sunday Apr 18, 2021
Baktjaldamakk og hreinsanir
Sunday Apr 18, 2021
Sunday Apr 18, 2021
Vinstri stjórnin 2009 til 2013, undir forystu Samfylkingarinnar, stundaði baktjaldamakk við umsókn að Evrópusambandinu, ætlaði að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með samningum fyrir luktum dyrum og lokaði að sér. Þetta var dómur Árna Páls Árnasonar, fyrrverandi ráðherra og formanns Samfylkingarinnar. Dóminn felldi Árni Páll í bréfi til félaga í Samfylkingunni 11. febrúar 2016, en þar sagði meðal annars:
„Flokkurinn sem var stofnaður um ný vinnubrögð, íbúalýðræði og almannarétt lokaði að sér og forðaðist samtal og neitaði þjóðinni um aðkomu að stórum ákvörðunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.“
Hér er haldið til haga nokkrum þáttum í stjórnsýslu vinstri stjórnarinnar. Hvernig pólitískar hreinsanir fóru fram í stofnunum og innan stjórnsýslunnar. Hvernig ráðist var til atlögðu til einstaklinga sem ekki voru ráðamönnum þóknanlegir.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.