Episodes
Monday Feb 08, 2021
Fræðimaður og stjórnmálamaður: Ólafur Björnsson
Monday Feb 08, 2021
Monday Feb 08, 2021
Ólafur Björnsson, prófessor í hagfræði, sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1956 til 1971. Það var hins vegar ekki sjálfgefið fyrir fræðimanninn að hefja bein afskipti af stjórnmálum. Hann gerði grein fyrir ástæðum þess í blaðagrein í aðdraganda kosninganna 1956.
Ólafur var einn öflugasti talsmaður einstaklingsfrelsis og harður andstæðingur hafta og opinberra afskipta af atvinnulífinu.
Á kosningaári er ekki úr vegi að kíkja aðeins í stóra kistu Ólafs Björnssonar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.