Óli Björn - Alltaf til hægri

Gegn valdboði og miðstýringu

December 18, 2020

Löng­un­in til að stýra öllu frá 101-Reykja­vík er sterk. Hætta er sú að valdið sog­ist úr heima­byggð til ör­fárra ein­stak­linga sem neita að skilja hvernig hægt er að lifa í sátt við nátt­úr­una, verja hana og nýta auðlind­ir á sama tíma.

Hug­mynda­fræði vald­boðsins sem ligg­ur að baki lögþvingaðri sam­ein­ingu er ekki aðeins ógeðfelld held­ur bygg­ist hún á mis­skiln­ingi og/​eða vís­vit­andi blekk­ing­um.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App