Episodes
Saturday Aug 20, 2022
Gildir jafnræði bara þegar hentar?
Saturday Aug 20, 2022
Saturday Aug 20, 2022
Allir, óháð því hvar þeir eru í litrófi stjórnmálanna, vilja a.m.k. í orði tryggja jafnræði einstaklinga og fyrirtækja. Það gengur hins vegar misjafnlega að uppfylla fyrirheit um jafna stöðu allra. Raunar hefur löggjafinn gengið þvert á hugmyndir um jafnræði með því að byggja undir forskot og sérréttindi með lögum og reglum.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.