Óli Björn - Alltaf til hægri

Heilbrigðiskerfið - við erum öll sjúkratryggð

October 30, 2019

Í ein­fald­leika sín­um má halda því fram að út­gjöld rík­is­ins vegna heil­brigðismála séu fjár­mögnuð með iðgjöld­um okk­ar allra – skött­um og gjöld­um. Við höf­um keypt sjúkra­trygg­ing­ar sam­eig­in­lega til að standa und­ir nauðsyn­legri þjón­ustu. Grunn­ur sam­eig­in­legra sjúkra­trygg­inga er jafn­ræði.

Þegar sjúk­ling­ur sem þarf á þjón­ustu að halda verður að bíða mánuðum sam­an til að fá bót meina sinna er í raun verið að svipta hann sjúkra­trygg­ingu. Grunn­ur sam­eig­in­legra sjúkra­trygg­inga moln­ar. Hug­sjón­in um aðgengi allra að góðri og nauðsyn­legri þjón­ustu er merk­ing­ar­laus þegar beðið er á biðlist­um rík­is­ins.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App