Episodes
Saturday Oct 19, 2019
Hófsemd, málamiðlun og samræðustjórnmál
Saturday Oct 19, 2019
Saturday Oct 19, 2019
Hugmyndin um að hófsemd sé dyggð í baráttu hugmynda er ein birtingarmynd hins pólitíska rétttrúnaðar sem náð hefur að festa rætur í íslensku samfélagi líkt og í öðrumlýðræðisríkjum. Málamiðlun er talin skynsamlegust. Krafan er að svokölluð samræðustjórnmál komi í stað átakastjórnmála. Rökin fyrir því að hófsemd sé dyggð í stjórnmálabaráttu byggir hins vegar á nokkrum misskilningi. Það er engin dyggð að gæta hófsemdar í baráttu fyrir mannréttindum og frelsi. Þetta á við um réttindabaráttu samkynhneigðra, um jafnan rétt kynjanna, um baráttuna gegn ofurvaldi yfirstétta. Þau ríki þar sem átök hugmynda – samkeppni hugmynda – hefur verið leyfð eru mestu og öflugustu velferðarríki heims.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.