Episodes
Thursday Oct 15, 2020
Hollywood í klóm ritskoðunar
Thursday Oct 15, 2020
Thursday Oct 15, 2020
Í nýlegri skýrslu PEN America um áhrif stjórnvalda í Peking á kvikmyndaiðnaðinn er dregin upp dökk mynd. Skýrslan veitir innsýn í hvernig kínversk stjórnvöld hafa með beinni og óbeinni ritskoðun haft áhrif á Hollywood og alþjóðlegan kvikmyndaiðnað. Með skipulegum hætti hefur kínverski kommúnistaflokkurinn náð kverkataki á kvikmyndagerð. Stærstu framleiðendur heims leika eftir þeirri forskrift sem þeim er gefin. Þar með mótar Peking áhrifamesta listræna og menningarlega miðil heims – kvikmyndir – langt út fyrir eigin landamæri.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.