Episodes
Sunday Aug 21, 2022
Hræðsla og lýðhyggja ná undirtökum
Sunday Aug 21, 2022
Sunday Aug 21, 2022
Það er miður hve margir stjórnmálamenn veigra sér við að tala með stolti um glæsileg fyrirtæki sem byggð hafa verið upp af elju og hugviti í sjávarútvegi og tengdum greinum. Hræðslan við að samfagna þegar vel gengur í sjávarútvegi hefur náð yfirhöndinni. Föngum tortryggni og öfundar stendur stuggur af velgengni og dugmiklum framtaksmönnum. En það er ekkert nýtt.
Talsmenn frjáls atvinnulífs verða að spyrna við fótunum.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.