Óli Björn - Alltaf til hægri

Hvað er ríkið alltaf að vasast?

October 4, 2019

Ég óttast að skilgreining á ríkisvaldinu og hlutverki þess verði stöðugt óskýrari - fremur þokukennd hugmynd. Fyrir marga hentar það vel. Eftir því sem markmiðin, skyldurnar og verkefnin eru óljósari því greiðari er leið ríkishyggjunnar. Mörkin milli ríkisins og einstaklingsins, milli ríkisrekstrar og einkarekstrar, þurrkast hægt og bítandi út.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App