Episodes
Friday Oct 04, 2019
Hvað er ríkið alltaf að vasast?
Friday Oct 04, 2019
Friday Oct 04, 2019
Ég óttast að skilgreining á ríkisvaldinu og hlutverki þess verði stöðugt óskýrari - fremur þokukennd hugmynd. Fyrir marga hentar það vel. Eftir því sem markmiðin, skyldurnar og verkefnin eru óljósari því greiðari er leið ríkishyggjunnar. Mörkin milli ríkisins og einstaklingsins, milli ríkisrekstrar og einkarekstrar, þurrkast hægt og bítandi út.
Version: 20240731
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.