Óli Björn - Alltaf til hægri

Kerfið er alltaf á vaktinni

December 22, 2019

Kerfið er á vakt­inni yfir eig­in vel­ferð og þegar að því er sótt get­ur það sýnt klærn­ar. Dæm­in eru mörg, misal­var­leg og hafa valdið ein­stak­ling­um og fyr­ir­tækj­um fjár­hagstjóni en einnig a.m.k. tíma­bundn­um álits­hnekki og erfiðleik­um. Tvö ný­leg dæmi eru langt frá því að vera þau al­var­leg­ustu held­ur gefa þau ákveðna inn­sýn í inn­gró­inn hugs­ana­hátt kerf­is­ins. Annað dæmið snert­ir Seðlabank­ann og sam­skipti við blaðamann, hitt er viðbrögð for­ráðamanna og vel­unn­ara Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins við frum­varps­drög­um ráðherra sam­keppn­is­mála sem lögð hafa verið fram til kynn­ing­ar og umræðu.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App