Episodes
Saturday Dec 24, 2022
Kom blessuð, ljóssins hátíð
Saturday Dec 24, 2022
Saturday Dec 24, 2022
Jólin eru hátíð ljóss og friðar, hátíð gleði, fegurðar og hins sanna og góða. Þegar við fögnum komu frelsarans öðlumst við ró hugans. Helgi jólanna stendur okkur öllum til boða ef við opnum hjartað fyrir ljósinu. Guð hvorki neyðir okkur eða þvingar til að taka á móti Jesú. Hann býður öllum sem vilja leiðarljós kærleika og vonar.
Ég óska öllum gleðilegra jóla.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.