Episodes
Thursday Feb 17, 2022
Löngunin að öðlast stundarfrægð
Thursday Feb 17, 2022
Thursday Feb 17, 2022
Ummæli eldast misjafnlega. Sum halda gildi sínu í gegnum tímann en önnur hefðu mátt vera ósögð. Í andrúmslofti þar sem frægðin í 15 mínútur vegur þyngra en innihaldið verða orðin ódýr – líkt og óþægilegt suð í eyrum kjósenda. Orðræðan myndar ekki farveg fyrir traust á stjórnmálum eða helstu stofnunum samfélagsins. Þar leika fjölmiðlungar og álitsgjafar stórt hlutverk en mestu ábyrgðina berum við stjórnmálamennirnir, sem eigum þó meira undir en flestir aðrir að njóta trausts fólksins í landinu.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.