Episodes

Friday Jun 18, 2021
Með vind í seglum og langan verkefnalista
Friday Jun 18, 2021
Friday Jun 18, 2021
Ég hef talið mig skynja að Sjálfstæðisflokkurinn sé með vind í seglum um allt land. Með öflugum frambjóðendum en ekki síður skýrri stefnu og málflutningi eiga sjálfstæðismenn möguleika á því að standa að loknum kosningum um fjölmennan og öflugan þingflokk, sem gefur styrk til að hrinda hugsjónum í framkvæmd.
Verkefnalisti fyrir komandi ár er svo sannarlega langur. Hvort það tekst að hrinda öllum verkefnum í framkvæmd og klára þau, ræðst ekki síst af úrslitum kosninganna í september.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!