Episodes
Monday Jan 15, 2024
Með eina tösku og poka ... IV. hluti
Monday Jan 15, 2024
Monday Jan 15, 2024
Af bréfaskriftum Kára er augljóst að það hefur ekki verið einfalt fyrir hann að taka ákvörðun að snúa aftur heim til Íslands. Hann segir móður sinni 25. febrúar 1955 að ekki sé ráðlegt að koma heim að sinni þrátt fyrir atvinnuleysið. Hann vilji vinna sér „inn pening og koma ekki með öllu allslaus heim“. Hann biður móður sína að sýna sér skilning í þessum efnum. Kári viðurkenndi í bréfi til föður síns 15. september 1954 að hann viti ekki hvað bíði hans þegar hann snúi aftur heim en „vera má að ég fái eitthvert það starf, sem mér fellur vel“. Ekki komi annað til greina en fast starf „ella sest ég ekki að á Króknum, sem þó er ósk mín“.
Þetta er fjórði hluti frásagnar um tvo æskuvini sem leituðu betra lífs í Kanada 1954/55.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.