Episodes
Thursday Oct 17, 2019
Náttúruvernd er arðbær
Thursday Oct 17, 2019
Thursday Oct 17, 2019
Náttúruvernd getur verið ágætlega arðbær og því skynsamleg frá sjónarhóli hagfræðinnar. Nýting náttúrunnar og vernd hennar fara vel saman eins og Íslendingar hafa sýnt fram á með fiskveiðistjórnunarkerfinu. Þar tvinnast náttúruvernd og arðbær nýting í eitt. Íslensk ferðaþjónusta á allt sitt undir náttúruvernd. Hreint vatn og heilnæm matvæli verða aldrei að fullu metin til fjár, en eru ein undirstaða góðra lífskjara.
Version: 20240731
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.