Episodes
Sunday Sep 03, 2023
Rætur samfélags
Sunday Sep 03, 2023
Sunday Sep 03, 2023
Hún er í Samfylkingunni. Ég í Sjálfstæðisflokknum. Samkvæmt bókstaf stjórnmálafræðinnar erum við pólitískir andstæðingar. Þó er fleira sem sameinar okkar en sundrar. Við eigum meiri samleið en ætla mætti af þeirri einföldu mynd sem stjórnmálafræðingar og fjölmiðlar draga gjarnan upp. Við erum bæði sannfærð um að þrátt fyrir ýmsa galla sé íslenskt samfélag gott samfélag, sem er mótað af sögu og menningu, samofið kristnum gildum.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.