Episodes
Saturday Jan 18, 2020
Samvinna og áskoranir kynslóðanna
Saturday Jan 18, 2020
Saturday Jan 18, 2020
Breytt aldurssamsetning þjóðarinnar er áskorun sem kynslóðirnar verða að mæta í sameiningu. Góðu fréttirnar eru að við stöndum sterka að vígi efnahagslega, lífeyriskerfið með því öflugasta sem þekkist í heiminum, lífaldur er að hækka og lífsgæðin að aukast. Vondu fréttirnar eru þær að hlutfallslega verða æ færri á vinnumarkaði.
Við þurfum hugarfarsbreytingu. Ungt fólk verður að virða rétt þeirra eldri til að taka virkan þátt í vinnumarkaðinum og skynja þau verðmæti sem fólgin eru í reynslu og þekkingu. Að sama skapi verða þeir eldri að gefa yngra fólki svigrúm, vera opnir fyrir nýjum hugmyndum og aðferðum. Hugarfarsbreytingin felst í aukinni samvinnu milli kynslóða.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.