Episodes
Thursday Oct 17, 2019
Séreignastefna er frelsisstefna
Thursday Oct 17, 2019
Thursday Oct 17, 2019
Eignamyndun millistéttarinnar og þeirra sem hafa lægri laun stendur á tveimur meginstoðum. Annars vegar á lífeyrisréttindum og hins vegar á verðmæti eigin húsnæðis. Ekki síst þess vegna er mikilvægt að gera sem flestum kleift að eignast eigið húsnæði. Við hægri menn höfum kallað þetta séreignarstefnu og bent á að hún sé einn af hornsteinum borgaralegs samfélags. En séreignarstefnan er lítið annað en frelsisstefna – leið að því markmiði að launafólk búi við fjárhagslegt sjálfstæði.
Ekki eru allir hrifnir af séreignarstefnunni – frelsinu sem fylgir eignamyndun og fjárhagslegu sjálfstæði, svo merkilegt sem það er.
Version: 20240731
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.