Óli Björn - Alltaf til hægri

Sjálfstæði sveitarfélaga

November 15, 2019

Reglu­lega koma fram hug­mynd­ir um að rétt sé og skylt að þvinga fá­menn sveit­ar­fé­lög til að sam­ein­ast öðrum. Lærðir og leikn­ir taka til máls og færa fyr­ir því (mis­jöfn) rök að það sé lífs­nauðsyn­legt að fækka sveit­ar­fé­lög­um til að ná fram hag­kvæmni stærðar­inn­ar. Til­lög­ur um fækk­un sveit­ar­fé­laga eru ekki frum­leg­ar enda byggj­ast þær á þeirri trú að það sem er lítið sé veik­b­urða og aumt en hið stóra og fjöl­menna sterkt og burðugt. Sem sagt: Stórt er betra en lítið og fjöl­menni er hag­kvæm­ara en fá­menni.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App