Episodes
Friday Nov 15, 2019
Sjálfstæði sveitarfélaga
Friday Nov 15, 2019
Friday Nov 15, 2019
Reglulega koma fram hugmyndir um að rétt sé og skylt að þvinga fámenn sveitarfélög til að sameinast öðrum. Lærðir og leiknir taka til máls og færa fyrir því (misjöfn) rök að það sé lífsnauðsynlegt að fækka sveitarfélögum til að ná fram hagkvæmni stærðarinnar. Tillögur um fækkun sveitarfélaga eru ekki frumlegar enda byggjast þær á þeirri trú að það sem er lítið sé veikburða og aumt en hið stóra og fjölmenna sterkt og burðugt. Sem sagt: Stórt er betra en lítið og fjölmenni er hagkvæmara en fámenni.
Version: 20240731
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.