Episodes
Thursday Nov 10, 2022
Sósíalisminn sem hugsjón og veruleiki
Thursday Nov 10, 2022
Thursday Nov 10, 2022
Árið 1950 skrifaði dr. Ólafur Björnsson grein í Stefni um sósíalisma og hvers vegna hann snýst í andhverfu hugsjóna sinna. Í stað velmegunar, öryggis, jöfnuðar og lýðræðis komi örbirgð, ójöfnuður og takmarkalaust einræði. Ólafur var prófessor í hagfræði og þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1956 til 1971. Hér verður gripið niður í greinina sem á erindi við samtímann með sama hætti og þegar hún var skrifuð. Ólafur var sannfærður um að vanþekking væri besti bandamaður sósíalismans.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.