Óli Björn - Alltaf til hægri

Stjórnarskrá: Ríkisstjórn laga – ekki manna

October 6, 2019

Stjórn­ar­skrá­in er æðsta rétt­ar­heim­ild Íslands og yfir önn­ur lög haf­in. Grund­vall­ar­rit­um á ekki að breyta nema brýna nauðsyn beri til. Þeim þjóðum vegn­ar best sem um­gang­ast stjórn­ar­skrá af virðingu og vinna að breyt­ing­um af yf­ir­veg­un, þannig að sátt og al­menn­ur stuðning­ur sé við það sem gert er. Svipti­vind­ar, tísku­sveifl­ur eða dæg­ur­flug­ur ein­stakra stjórn­mála­manna og -flokka geta ekki orðið und­ir­staða breyt­inga á stjórn­ar­skrá lýðfrjálsra ríkja. Stjórn­ar­skrá legg­ur grunn­inn að rík­is­stjórn laga en ekki manna.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App