
Stundum þarf að segja hlutina eins og þeir eru
October 23, 2019
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kemur hreint fram og segir hlutina eins og þeir eru. Hann þolir illa pólitískan réttrúnað. Brynjar er fyrsti gestur minn og við förum yfir víðan völl.