Óli Björn - Alltaf til hægri

Við erum að gera eitthvað rétt

February 25, 2020

Ísland er fyr­ir­mynd­ar­hag­kerfi í út­tekt Alþjóða efna­hags­ráðsins.

Ísland er ör­ugg­asta og friðsam­asta land heims.

Jafn­rétti kynj­anna er hvergi meira en á Íslandi.

Á Íslandi eru greidd hæstu meðallaun­in. 

Í engu ríki OECD renn­ur stærri hluti af verðmæta­sköp­un efna­hags­lífs­ins til laun­fólks en á Íslandi.

Jöfnuður er meiri á Íslandi en á öðrum Norður­lönd­um.

Mér er til efs að nokk­ur smáþjóð hafi nokk­urn tíma alið af sér jafn­marga hæfi­leika­ríka lista­menn og Íslend­ing­ar, að ekki sé talað um af­reks­fólk í íþrótt­um.

Við erum að gera eitthvað rétt.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App