Óli Björn - Alltaf til hægri

Kjarabarátta

October 7, 2019

Ég er sam­mála þeim for­ystu­mönn­um verka­lýðshreyf­ing­ar­inn­ar sem halda því fram að tekjuskattskerfi ein­stak­linga sé rang­látt og að hvat­ar kerf­is­ins séu vitlaus­ir. Launa­fólki er oft refsað fyr­ir að bæta sinn hag. Við eig­um sam­leið í bar­átt­unni um að lækka skatta á venju­legt launa­fólk. Ég hef lagt fram ákveðnar tillög­ur um kerf­is­breyt­ingu, en þær eru langt í frá að vera þær einu sem gætu verið skyn­sam­leg­ar. En ég á hins veg­ar enga sam­leið með þeim sem telja nauðsyn­legt að láta kjara­bar­áttu snú­ast um að rýra kjör annarra.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App