Óli Björn - Alltaf til hægri

Múr skammarinnar

December 18, 2019

Árið 1989 riðaði sósí­al­ism­inn til falls í Aust­ur-Evr­ópu. Sov­ét­rík­in glímdu við gríðarlega efna­hags­lega erfiðleika og mat­ar­skort. Í Póllandi hafði frels­is­bylgja þegar náð að leika um landið und­ir fán­um Sam­stöðu. Í ág­úst mynduðu tvær millj­ón­ir íbúa Eystra­salts­ríkj­anna – Eist­lands, Lett­lands og Lit­há­ens – 600 kíló­metra langa keðju þvert yfir lönd­in, til að krefjast sjálf­stæðis frá Sov­ét­ríkj­un­um. Ung­verja­land opnaði landa­mær­in til Aust­ur­rík­is.

Nokkr­um mánuðum fyr­ir fall múrs­ins – sem Willy Brandt kallaði múr skamm­ar­inn­ar – hafði heim­ur­inn hins veg­ar verið minnt­ur óþyrmi­lega á hversu reiðubún­ar alræðis- og kúg­un­ar­stjórn­ir eru til að beita eig­in lands­menn of­beldi.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App