Óli Björn - Alltaf til hægri

Varnarbarátta einkarekstrar

June 21, 2020

Ronald Reag­an, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna, hitti nagl­ann á höfuðið þegar hann lýsti hug­mynd­um rík­is­af­skipta­sinna:

„Ef það hreyf­ist, skatt­leggðu það. Ef það held­ur áfram að hreyf­ast, settu lög. Ef það stopp­ar, settu það á rík­is­styrk.“

Vel­ferðarsam­fé­lag góðra lífs­kjara verður ekki byggt upp með slíkri hug­mynda­fræði. En það skipt­ir þá engu sem í hjarta sínu telja einka­rekst­ur af hinu vonda.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App